Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tegund í hættu
ENSKA
endangered species
DANSKA
udryddelelsetruet art
SÆNSKA
starkt hotad art
FRANSKA
espèce en danger
ÞÝSKA
stark gefährdete Art
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Raw hides and skins originating from extinct, extinct in the wild, critically endangered, endangered, vulnerable, and near threatened species, according to the categories established by the International Union for Conservation of Nature (IUCN) Red List of Threatened Species (1), shall not be used in the final product.

Skilgreining
[is] tegund telst vera í hættu, en þó ekki í bráðri hættu, þegar mjög miklar líkur eru á að hún verði útdauð í náttúrunni í fyrirsjáanlegri framtíð, samkvæmt tilteknum forsendum (NÍ)

[en] species considered to be facing a very high risk of extinction in the wild (IATE)

Rit
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1349 frá 5. ágúst 2016 um vistfræðilegar viðmiðanir við veitingu umhverfismerkis ESB fyrir skófatnað

Skjal nr.
32016D1349
Athugasemd
Var áður þýtt: ,tegund í útrýmingarhættu´, en 2017 var tekin upp sú þýðing sem gefin er á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar. Eldri þýðing situr þó sums staðar eftir, t.d. í þýðingu á CITES-samningnum: samningur um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu.

Aðalorð
tegund - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira